: » 

Stjórn Boðnar

Á aðalfundi Boðnar 17. febrúar 2016 var stjórn Boðnar frá fyrra ári öll endurkjörin. Hún er kosin í þrennu lagi:

Í fyrsta lagi eru þrír stjórnarmenn kjörnir beint í stjórn.
  • Þórunn Sigurðardóttir
  • Alda Björk Valdimarsdóttir
  • Helgi Skúli Kjartansson
Í öðru lagi staðfestir fundurinn umboð ritstjóra Sónar. Þau eru nú tvö og fara, skv. lögum félagsins, saman með atkvæði ritstjóra í stjórn:
  • Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir
  • Haukur Þorgeirsson
Loks er umboð ritstjóra Braga staðfest en því embætti fylgir seta í stjórn félagsins:
  • Bjarki Karlsson
Varamenn þeirra sem kjörin eru beint eru:
  • Kristján Eiríksson
  • Ragnar Ingi Aðalsteinnson
Ef ritstjóri Sónar eða Braga hættir störfum á milli aðalfunda er þeim sem eftir sitja í stjórninni heimilt að kjósa nýjan ritstjóra sem þar með fær fullt umboð stjórnarmanns til næsta aðalfundar.
Óðfræðifélagið Boðn    640513-0550