: » 

Bragi

Bragi óðfræðivefur er stærsta skipluagða safn íslenskra ljóða á netinu, auk þess að vera rannsóknartæki í bragfræði, bragsögu og annarri óðfræði.

Vefurinn er í eigu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í samstarfi við sjö héraðsskjalasöfn og Óðfræðifélagið Boðn sem er faglegur bakhjarl Braga.

Braga er að finna á vefslóðinni:

http://bragi.info


Kristján Eiríksson og Jón Bragi Björgvinsson stofnuðu Braga. Kristján ritstrýði safninu lengst af. Núverandi ritstjóri er Bjarki Karlsson. Fleiri hafa komið við sögu, sjá nánar Bragþing á vef Braga.
Óðfræðifélagið Boðn    640513-0550