: » 

Boðn

Óðfræðifélagið Boðn var stofnað í maí 2013. Meginhvatinn að stofnun félagsins var að skapa grundvöll fyrir áframhaldandi útgáfu tímaritsins Sónar en þá hafði það komið úr í ellefu ár á fjárhagslega ábyrgð ritstjóra hverju sinni. 

Með stofnun félagsins skapaðist tækifæri til að leiða saman áhugamenn um óðfræði og efla hana sem fræðigrein. Það hefur verið gert með málþingum og fyrirlestrahaldi, auk þess sem félagið tók að sér faglega umsýslu Braga óðfræðivefs, sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á í hýsir í samtarfi við nokkur héraðsskalasöfn og einstaklinga.
Óðfræðifélagið Boðn    640513-0550