Són 17

Sónarljóð 2019

  • Eiríkur Örn Norðdahl: Síreglulegri ringulreið

Óðflugur og umræðugreinar

  • Úlfar Bragason: Sigurbjörg
  • Soffía Auður Birgisdóttir: Skáldið og skáldskaparlistin. Um Emily Dickinson og ljóðið „Mitt Líf var kyrrstætt – Hlaðið Vopn -“
  • Helgi Skúli Kjartansson: Brageyra. Tilsögn eða tilfinning?
  • Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík: Í urð, ok í urð. Hlutverk og áhrif vísna í Svarfdæla sögu
  • Bragi Halldórsson: Tvær ljóðaþýðingar Benedikts Einarssonar

Umfjöllun um ljóðabækur

  • Armitage, Simon. Sigurbjörg Þrastardóttir þýddi. Þaðan sem við horfum. Dimma. – Elínrós Þorkelsdóttir
  • Ágúst Ásgeirsson, Jóhann G. Thorarensen og Jóna Guðbjörg Torfadóttir. Tásurnar. Sæmundur. – Elínrós Þorkelsdóttir
  • Brynja Hjálmsdóttir. Okfruman. Una útgáfuhús. – Haukur Þorgeirsson
  • Bubbi Morthens. Velkomin. Mál og menning. – Haukur Þorgeirsson
  • Eyrún Ósk Jónsdóttir. Mamma, má ég segja þér? Bjartur. – Haukur Þorgeirsson
  • Fríða Ísberg. Leðurjakkaveður. Mál og menning. – Katla Ársælsdóttir
  • Gerður Kristný. Heimskaut. Mál og menning. – Orri Matthías Haraldsson
  • Greenlaw, Lavinia, Magnús Sigurðsson þýddi. Kennsl. Dimma. – Elínrós Þorkelsdóttir
  • Guðrún Rannveig Stefánsdóttir. Vökukonan í Hólavallagarði. Ljóð. Salka. – Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
  • Hildur Eir Bolladóttir. Líkn. Vaka-Helgafell. – Trausti Þorgeirsson
  • Hrafn Andrés Harðarson. Þaðan er enginn. Sæmundur. – Árni Davíð Magnússon
  • Jósefína Meulengracht Dietrich. Jósefínubók. Sæmundur. – Haukur Þorgeirsson
  • Magnús Sigurðsson. Íslensk lestrarbók. Dimma. – Trausti Þorgeirsson
  • Molière. Hallgrímur Helgason þýddi. Guðreður eða Loddarinn. JPV útgáfa. – Guðrún Kristinsdóttir-Urfalino
  • Muldoon, Paul. Sjón þýddi. Sjö ljóð. Dimma. – Haukur Þorgeirsson
  • Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Bragarblóm. Fannafold 103. – Stefán Ingi Valdimarsson
  • Ragnar H. Blöndal. Tveir dropar. Ævikvæði. Hringaná. – Stefán Ingi Valdimarsson
  • Shakespeare, William. Kristján Þórður Hrafnsson þýddi. Ríkharður III. Borgarleikhúsið. – Ingibjörg Þórisdóttir
  • Shakespeare, William. Þórarinn Eldjárn þýddi. Jónsmessunæturdraumur. Vaka-Helgafell. – Ingibjörg Þórisdóttir
  • Sigurlín Bjarney Gísladóttir. Undrarýmið. Mál og menning – Haukur Þorgeirsson
  • Stefán Þór Sæmundsson. Upprisa. Tindur. – Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
  • Steinunn Ásmundsdóttir. Í senn dropi og haf. Dimma. – Eva María Jónsdóttir
  • Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir. Fugl/Blupl. Sæmundur. – Árni Davíð Magnússon
  • Svikaskáld. Nú sker ég netin mín. Svikaskáld. – Trausti Þorgeirsson
  • Tafdrup, Pia. Sigríður Helga Sverrisdóttir þýddi. Úrval ljóða 1982-2012. Sæmundur. – Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
  • Valdimar Tómasson. Ljóð 2007-2018. JPV útgáfa. – Haukur Þorgeirsson
  • Ýmsir höfundar. Meðgönguljóð 2012-2018. Úrval. Partus.- Haukur Þorgeirsson
  • Ýmsir höfundar. Óreiða. Kallíópa. – Orri Matthías Haraldsson
  • Þorvaldur Sigurbjörn Helgason. Gangverk. Mál og menning. – Katla Ársælsdóttir
  • Þórarinn Eldjárn. Til í að vera til. Vaka-Helgafell. – Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík

Ljóð

  • Sigurjón Friðjónsson: „Ræða“
  • Soffía Auður Birgisdóttir: Þýðing á „Mitt Líf var kyrrstætt – Hlaðið Vopn -“ eftir Emily Dickinson
  • Guðrún Hannesdóttir: Slíður
  • Atli Harðarson: Þýðing á ljóðlínum um ástina eftir Sófókles

Forsíðumynd: Sunna Shabnam