Tímaritið Són

Són hefur komið út árlega frá 2003. Tímaritið birtir eftirfarandi efni:

  • Ritrýndar fræðigreinar
  • Óritrýndar óðflugur
  • Frumbirt ljóð
  • Umfjöllun um nýjar ljóðabækur og fræðirit um óðfræði