Són hefur komið út árlega frá 2003. Tímaritið birtir eftirfarandi efni:
- Ritrýndar fræðigreinar
- Óritrýndar óðflugur
- Frumbirt ljóð
- Umfjöllun um nýjar ljóðabækur og fræðirit um óðfræði
Áskrift að Són kostar 3990 krónur á ári og hana má panta með því að hafa samband við gjaldkera félagsins, Hauk Þorgeirsson (haukur.thorgeirsson@arnastofnun.is).