Són 16

Sónarljóð 2018

 • Sjón: Blóm sem má endurtaka

Ritrýndar greinar

 • Þorgeir Sigurðsson: Hví skal eigi drepa Egil? Vísnaeyður í Möðruvallabók
 • Michael Macpherson: Samdi Bjarni biskup Málsháttakvæði? Glímt við dróttkvæði með stílmælingu

Óðflugur og umræðugreinar

 • Atli Harðarson: Beðið eftir barbörunum og áttunarvandi þeirra sjálfumglöðu
 • Helgi Skúli Kjartansson: Stuðlunartölfræði
 • Gunnar Skarphéðinsson: Animula vagula
 • Þórður Helgason: Ein vísa og afkomendur
 • Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir: Ljóð er söngur

Umfjöllun um ljóðabækur

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir, Haukur Þorgeirsson, Hjalti Snær Ægisson, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík skrifuðu um eftirfarandi 38 ljóðabækur:

 • Arngunnur Árnadóttir. Ský til að gleyma.
 • Baldur Gunnarsson. Mín klukka, klukkan þín.
 • Birna G. Friðriksdóttir. Melgras.
 • Bjarni Bjarnason. Í bakkafullan lækinn.
 • Blabey, Aaron. Bragi Valdimar Skúlason þýddi úr ensku. Inga einhyrningur.
 • Bubbi Morthens. Rof.
 • Dagur Hjartarson. Því miður.
 • Dante Alighieri. Einar Thoroddsen þýddi. Víti.
 • Eva Rún Snorradóttir. Fræ sem frjóvga myrkrið.
 • Eyrún Ósk Jónsdóttir. Í huganum ráðgeri morð.
 • Eyþór Árnason. Skepnur eru vitlausar í þetta.
 • Gerður Kristný. Sálumessa.
 • Guðrún Hannesdóttir. Þessa heims.
 • Hafsteinn Hafsteinsson. Bjarki Karlsson stílfærði í bundið mál. En við erum vinir.
 • Hannes Pétursson. Haustaugu.
 • Haukur Ingvarsson. Vistarverur.
 • Helgi Ingólfsson. Kver um kerskni og heimsósóma.
 • Hjörleifur Hjartarson (texti) og Rán Flygenring (teikningar). Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins.
 • Ísak Harðarson. Ellefti snertur af yfirsýn.
 • Kaminsky, Ilya. Sölvi Björn Sigurðsson og Sigurður Pálsson þýddu. Dansað í Odessa.
 • Kári Tulinius. Jökulhvörf.
 • Kristian Guttesen. Hrafnaklukkur.
 • Lárus Jón Guðmundsson. Flekaskil.
 • Linda Vilhjálmsdóttir. Smáa letrið.
 • Magnús Sigurðsson (þýðandi). Að lesa ský.
 • Magnús Sigurðsson. Tregahandbókin.
 • Magnús Skúlason. Fiðrildi í rökkrinu.
 • Matthías Johannessen. Enn logar jökull.
 • Sigfús Bjartmarsson. Homo economicus I.
 • Sigurbjörg Þrastardóttir. Hryggdýr.
 • Sindri Freysson. Skuggaveiði.
 • Steindór Ívarsson. Steinrunnin augu.
 • Steinunn Ásmundsdóttir. Áratök tímans.
 • Steinunn Sigurðardóttir. Að ljóði munt þú verða.
 • Vala Hafstað. Eldgos í aðsigi.
 • Valdimar Tómasson. Vetrarland.
 • Þórarinn Eldjárn. Vammfirring.
 • Þórarinn Eldjárn (texti) og Sigrún Eldjárn (myndir). Ljóðpundari.
 • Þórunn Jarla Valdimarsdóttir. Villimaður í París.

Frumbirt ljóð

 • Brynja Hjálmsdóttir: Brot úr ljóðverkinu Okfruman
 • Kristín Vilhelmína Sigfinnsdóttir: Þýðing á Hugstyrkingu eftir Leónóru Kristínu Ulfeldt
 • Atli Harðarson: Þýðing á Elenóru eftir Nikos Engonopúlos
 • Erlendur S. Eyfjörð: Þýðing á Sextán hækum eftir Giorgos Seferis
 • Heimir Pálsson: Sifjarhaddur