Boðn er óðfræðifélag. Félagið gefur út tímaritið Són og heldur árlegt málþing, Boðnarþing.
Öllum er heimilt að ganga í félagið og félagar eru jafnframt áskrifendur að Són. Félagsgjaldið er 5000 krónur á ári.
Stjórn Boðnar:
Anton Helgi Jónsson, formaður
Sigurlín Bjarney Gísladóttir, ritari
Þorsteinn Björnsson, gjaldkeri
Ægir Þór Jähnke, meðstjórnandi
Teresa Dröfn Njarðvík, meðstjórnandi
Ritstjóri Sónar:
Soffía Auður Birgisdóttir