Boðn

Boðn er óðfræðifélag. Félagið gefur út tímaritið Són og heldur árlegt málþing, Boðnarþing.

Öllum er heimilt að ganga í félagið og félagar eru jafnframt áskrifendur að Són. Nú 2021 er félagsgjald 3990 krónur á ári.

Anton Helgi Jónsson, formaður
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir, ritari
Haukur Þorgeirsson, gjaldkeri
Árni Davíð Magnússon
Pétur Húni Björnsson

Lög Boðnar