Ný stjórn og ný ritstjórn

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Boðnar 16. janúar 2020. Stjórnin hefur skipt með sér verkum á eftirfarandi hátt:

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, formaður
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir, ritari
Haukur Þorgeirsson, gjaldkeri
Árni Davíð Magnússon
Pétur Húni Björnsson

Ný ritstjórn Sónar er eftirfarandi:

Árni Davíð Magnússon
Helga Birgisdóttir
Kristján Árnason
Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík